November 2021 – NoMe is now listed in JUFO

Tímaritið NoMe hefur nú hlotið viðurkenningu sem tímarit á stigi 1 hjá Finnska Publication Forum eða JUFO, sem er staðlað bókfræðilegt viðmið fyrir mat á fræðilegu efni á Norðurlöndunum. Í fyllingu tímans á það möguleika á að komast á 2. stig. Þetta er sérstakt fagnaðarefni fyrir NoMe sem er mikill heiður sýndur með því að hljóta þessa viðurkenningu í JUFO matskerfinu.

NoMe has now been recognized as a level-one journal by the Finnish Publication Forum (JUFO), the main bibliographic standard for evaluating academic publishing in the Nordic countries. In due course, the journal will be considered for promotion to level two. We are very pleased to be a scholarly and scientific journal listed by the Finnish Publication Forum, which honours NoMe and its editorial team with such a significant recognition.

One thought on “November 2021 – NoMe is now listed in JUFO

Comments are closed.