Category Archives: Volume 17, no. 4 (2022)

This is a Special Issue of NoMe, with Conference Proceedings on on the occasion of Ólafur Ragnar Grímsson’s honorary doctorate at the University of Akureyri.

Universities, Democracy and the Arctic – A changed worldview

 Prof. Birgir Guðmundsson, guest editor This special issue of Nordicum-Mediterraneum contains articles based on five lectures that were delivered at a conference held on the occasion of Mr. Ólafur Ragnar Grímsson being awarded an honorary doctorate in the field of social sciences by the School of Humanities and Social Sciences at the University of Akureyri … Continue reading Universities, Democracy and the Arctic – A changed worldview

Read More...

Fræðin sem komu inn úr kuldanum

Þorsteinn Gunnarsson, fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri

Í þessari grein verður farið yfir stöðu og þróun norðurslóðafræða hér á landi á síðustu þremur áratugum.  Fyrst verða kynntar skilgreiningar á norðurslóðum og norðurslóðafræðum.  Því næst verður fjallað um þróun norðurslóðafræða á þremur tímabilum innan þessara þriggja áratuga og gerð grein fyrir helstu viðburðum og einkennum hvers tímabils.

Read More...

Breytt heimsmynd og norðurslóðir

Albert Jónsson, alþjóðastjórnmálafræðingur og fyrrverandi sendiherra

Vaxandi líkur eru taldar á að bráðnun hafíss á norðurslóðum af völdum hlýnunar Jarðar leiði til þess – eftir miðja öldina – að Norður-Íshaf opnist fyrir siglingar. Það mundi auðvitað breyta heimsmyndinni í grundvallaratriðum. Og Norðurslóðir yrðu nátengdar umheiminum – og alþjóðakerfinu. 

Read More...

Háskólar og lýðræði: Gagnrýnin greining á borgaralegu hlutverki háskóla í lýðræðisþjóðfélagi

Guðrún Geirsdóttir  dósent við Menntavísindasvið Háskóla Íslands.

Hvað verður til að hópur fræðimenna leggur af stað í sameiginlega vegferð til að skoða rannsóknarefni sem eiginlega er ekki hægt að fá neinn botn í? Við sem að þessu verkefni komu höfðum öll  haft fræðilegan áhuga á háskólum og lýðræði og höfum, í mismiklum mæli þó, beint okkar rannsóknum að þessu en út frá ólíkum sjónarhornum.

Read More...

Íslensk stjórnmálafræði – yfirlit um hálfrar aldar sögu

Ólafur Þ. Harðarson, prófessor emeritus  við HÍ

Haustið 1967 hóf ég – 15 ára gamall – nám við Kennaraskóla Íslands. Ég ætlaði ekki að verða barnakennari, en stefndi á að kenna við gagnfræðaskóla. Vissi að til þess þyrfti ég að taka BA-próf við Háskóla Íslands. En í hvaða grein? Stærðfræði? Íslensku? Sagnfræði?

Read More...

Mikilvægi stjórnarskrár í lýðræðislegu samfélagi

Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir, lektor við lagadeild HA

Það er víða hægt að bera niður í leit að hinni einu sönnu skilgreiningu á hugtakinu lýðræði. Hér ætla ég að styðjast við þá grundvallarhugmynd um lýðræði að valdið komi frá lýðnum, fólkinu.  Meðferð valds sæti jafnframt eftirliti þess.

Read More...